Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Virkilega áhugaverð ráðstefna um málefni landbúnaðar - 5.2.2018

Íslenskur landbúnaður er staddur á krossgötum. Staðan er að einhverju leyti þannig að það er að hrökkva eða stökkva. Tækifærin eru til staðar með tækninýjungum, loftslagsbreytingum, auknum ferðamannafjölda ofl. en hætturnar eru einnig handan við hornið. 


Fréttir